Myndi segja að ég væri vinsælasta kærasta í heimi þessa stundina:) Var að gefa kallinum VICE CITY tölvuleikinn fyrir góða frammistöðu og vel unnin heimilisstörf. Þessi elska situr hérna eins og lítill strákur, ekkert smá ánægður.....snilldar leikur mér sýnist hann gerast 1986 og maður er í bíl meirihluta leiksins og þvílík snilldar '80 tónlist í gangi........rosalega er stutt í að fullorðnir menn verði litlir strákar...ekkert smá sætt...back to the books......ps er ekki lengur dr.sveil því ákveðnum aðila, sem er einmitt í playstation núna finnst votta fyrir hroka í því nafni...við viljum það nú ekki svo from now on JUST SVEIL
Engin ummæli:
Skrifa ummæli