mánudagur, mars 31, 2003

Langt síðan maður hefur skrifað eða?? Er enn á námskeiðinu um helgar, vorum að læra að þvo rúmliggjandi sjúklingum.....spes upplifun, mjög gott að maður fái að prófa það að vera "den syge" ......fékk líka að prófa það hvernig það er að láta troða bækkeni undir rassinn á sér til að gera nr.1 og 2........örugglega ekki það skemmtilegasta sem maður lendir í .......nóg um það kallinn er að reka á eftir mér í bíó......er að fara á gangs of.....þó ég hafi heyrt að hún sé léleg.

*gleymdi að segja ykkur frá Nikolai og Julie sem er byrjað að sýna á klakanum, voða góðir þættir og einstaklega flott upphafslag.....mæli með því.

blessn

Engin ummæli: