miðvikudagur, apríl 23, 2003

jæja, þá er minn fyrsti dagur á spítala liðinn....og þrátt fyrir að hafa lent á svona maga og þarm....skeinideild þá er ég enn brennandi af áhuga. Þvílíkt gaman:) fékk að skipta á og svona...mælandi púls og blóðþrýsting, krefst ótrúlegrar hæfni. Anyways, það sem situr í mér eftir daginn er að lyktin sem gýs úr klobbunum á greyjunum sem maður þarf að skipta á er sú sama og af MATNUM!!!!! Grós eða!!! Ætla aldrei að éta spítalamat, maður veit aldrei hvað þeir gera til að spara.....

Engin ummæli: