föstudagur, maí 09, 2003

það er nú gott að vera móðir, m.a. fyrir sjálfstraustið;).....dóttir mín Hulda spurði mig í dag :"mamma, í hverju sefur þú?".....ég sagði henni að ég svæfi nú oftast í nærbuxum og bol. þá sagði sú stutta: " ég líka, mig langar nefnilega að vera alltaf alveg eins og þú".......alveg til að bræða mann:)

Engin ummæli: