þriðjudagur, júní 10, 2003

Ég veit ekki hvort það eru bara Danirnir, en það er sko engin lygi þetta með DAÐUR á spítölum....ekki það að ég hafi sjálf lent í því eða verið að daðra, bara það að fylgjast með hjúkkudræsunum og læknadurgunum.....þvílíkt og annað eins, læknarnir segja brandara og hjúkkurnar flissa eins og gelgjur...mig hefur oft langað að benda liðinu á skúringarskápinn eða eitthvað álíka því þvílík er áfergjan í daðrinu....er samt orðin frekar ónæm fyrir þessu, þangað til um daginn þegar ein hjúkkan fór að daðra við SJÚKLING! og það Á GJÖRGÆSLU!!spes lið í þessarri stétt.....

Engin ummæli: