sunnudagur, júní 01, 2003

guð hvað ég elska dóttur mína mikið...er virkilega hægt að elska einhvern svona mikið? Hulda mín er svo góð við mig, bar t.d.ötullega sólarvörn á móður sína áðan úti í garði og er bara svo blíð og góð, gersamlega skilyrðislaust...mæli með því að eiga kríli, snilldin eina.

jú, róbert minn, ég elska þig líka:)

Engin ummæli: