miðvikudagur, ágúst 20, 2003
Djöfullinn að vera ekki karlmaður.....eða ok, sætti mig við að vera kona með kynhvöt karlmanns. Þessi orð eru skrifuð eftir þá upplifun að hafa horft á 40 days 40 nights í gær.....skemmtileg mynd en er Guð ekki að grínast með óréttlæti þess að flestar konur hafa líklega 1/8 af kynhvöt eðlilegs karlmanns (allavega þeirra sem ég þekki og gæjans í myndinni).....glætan að það væri raunsætt að gera mynd með sama titli um konu sem þyrfti að vera á kynlífs og fullnæginga hvers konar í 40 daga!!! ERFITT!! eða þannig......væri nærri lagi að gera mynd um konu sem ætti að reyna að komast í gegnum 40 daga án þess að karlmaður reyni við hana eða klæddi hana úr með augunum....eða hvað þið hugsið nú um þegar þið glápið kallpungarnir ykkar......
Engin ummæli:
Skrifa ummæli