Farin að sakna mín eða?
Er farin að halda að ég geti hreinlega ekki orðið læknir......fékk 3 12 tíma næturvagtir í röð og á eina eftir....hélt í alvöru að lífi mínu væri lokið í nótt, svo þreytt var ég.....sure að ég meiki einhverjar viðbjóðs kandídatsvagtir í 36 tíma án svefns þegar þar að kemur.......og ekki þarf ég nú að gera mikið á þessum vöktum....sjkólstæðingur minn er "elliær" og er alltaf að reyna að flýja....þarf bara að vaka yfir honum og sitja hjá honum í reykherberginu.....létt eða? hugsið þið örugglega en nei, þetta er ekki mjög létt.......á geðdeild reykja ALLIR!!!! Og allir reykja PRINCE!! (sem eru einar af heimsins sterkustu sígarettum)......Og það virðist ekki vera LOFTRÆSTING!!! Ef ég andast ekki úr þreytu eftir þetta þá verður það úr lungnakrabbameini.....að sitja inni í 20 fm herbergi með 20 manns sem keðjureykja prince sígarettur er einn sá mestu viðbjóður sem ég hef þurft að gera.......en hvað gerir fátækur námsmaður ekki fyrir peninga....því var laumað að mér í gær að ég fengi amk. 50þús kall fyrir þetta......já, think payday sveil
Engin ummæli:
Skrifa ummæli