dóttir mín kom með góðan punkt í dag...."mamma, af hverju elskar þú ekki McDonalds eins og Justin!!?".....ég þagði, en innst inni langaði mig að segja, "af því það er mesti viðbjóður og ógeð sem ég hef smakkað, fyrir utan það að vera búið til úr "misnotuðum" beljum sem éta regnskógana......fuck McDonalds"
Engin ummæli:
Skrifa ummæli