laugardagur, nóvember 15, 2003

verð að segja ykkur smá, ....var að koma úr bænum þar sem ég hafði 15 þús íslenskar í höndunum og átti að kaupa mér jólagjöf.....eftirfarandi fékk ég fyrir peninginn:
ittala hnífaparasett (16 hluti)
4 Rosentahl skálar
1 stóra Rosentahl skál
Huge Damask dúk!!!!
já, snilld að búa í Danaveldi eða hvað?

Engin ummæli: