miðvikudagur, desember 10, 2003

nú er maður að fara á sinn fyrsta ægte dansk JULEFROKOST á morgun....að sjálfsögðu makalausan...ég hef heyrt því fleygt að hér í Dene sé maður eiginlega í "stikki" á fagnaði sem slíkum....altså, það er óskrifuð regla að það megi halda framhjá á julefrokost.....já svona eru þeir danirnir helvíti hressir, taka víst oft "á sama tíma að ári"(Djöfull var það leiðinlegt leikrit) pakkann í vinnupartýjum hér......látum okkur sjá, hvern á ég að velja hmmmmm....Christian hinn hrokafulla, týpan sem stynur í tíma vþa kennarinn er að skýra eitthvað út sem hann kann......EKKI MÆTA Í TÍMA HELVÍTIÐ ÞITT...fyrir utan það er hann alltaf með broddagelaðan hnakka.....oj nei....látum okkur sjá, SKULE hinn norska þrykkta stubb (minnir á mág þinn Allý, bara þrykktari), voða sætur, en c.a. 5 árum eldri en Hulda, gengur kannski ekki, hana vantar ekki fleiri vini...svo er það HASSE....dúd sem ég hef aldrei séð fyrr en á þessarri önn, stelpunum fannst hann allt í einu eiturmyndarlegur, but I can't say I do, hann er alltaf í dröppuðum flauelsbuxum, búinn að spretta smá upp á hliðinni (eins og Berti gerði alltaf við gallabuxurnar sínar....remember?) til að ná yfir striggarana.....vá ég man ekki eftir fleirum....kannski eru þeir ekki fleiri....þvílik kvennastétt er þetta að verða....jú Kasra...arabalingur, voða sætur,en 12 ára eins og norsarinn....já þeir eru allir eiginlega 12-13 ára, maður gætti frekar ættleitt þá....annars er ég ekkert í þessum hugleiðingum, kallinn minn er svoddan hunkofaman:)

Engin ummæli: