mánudagur, febrúar 16, 2004

skemmtileg upplifun í búðinni áðan....ef ég hefði verið einhleyp fyrir þá ferð væri ég það líklega ekki lengur...;)
Það var nefnilega svona tómatsósuauglýsingastemning.....enginn yfir þrítugu, enginn að kaupa mikið í matinn, allir að kíkja á hvað hinir voru að kaupa og menn voru að starta samtölum...."ummm, girnilegt í matinn hjá þér í kvöld....." osfrv......þið sem eruð á lausu, allavega hér í Dene, ættuð að prófa þetta, fara í búðina kl. svona 7- 7.30 og helst vera með lista yfir það sem þið eruð að kaupa, lítur flottara út, eins og þið séuð að kaupa eitthvað agalega merkilegt og flott í rosa góðan nýjan rétt sem þið ætlið að prófa....og hver veit....?

Engin ummæli: