föstudagur, júlí 09, 2004

verð að mæla með einni mynd hérna.....SHREK 2! Þvílík snilld!....þetta er svona anti-material -uhavetobegorgeoustosurvive boðskapur sem vantar svo sárlega meira af nú á okkar tímum, og er ég nú sjálf gjörsamlega laus við það að vera saklaus af þess háttar líferni og pælingum.....fyrir utan það var hún bara helvíti fyndin....örugglega betri á ensku...helvíti hart að á íslensku var sami dúdinn...Arnar, hvað hann nú heitir þarna dimmraddaði kall, 3 persónur, að mér heyrðist....pirraði mig smá....talaði hlutverk antonio banderas og john cleese amk....dáldið ólíkir karakterar.....whatever, mæli með henni

guð, svo lenti ég í því í gær að vera næstum því rokin í einn ungling í tívolíinu.....það var þarna eitthvert unglingastrákagengi og einhver móðir með 2 stelpur að ræða við einn þeirra.....hann hafði víst barið einhverja stelpu og var mamman aðeins að ræða við hann um það, og að það væri nú ekki kúl....osfrv. ekkert æst eða neitt....og þegar hún svo fór, byrjuðu gelgjurnar að sjálfsögðu að dissa hana, ég þurfti að sitja á mér að rjúka ekki í þá og var ansi tæp þegar einn, homminn í hópnum greinilega, sagði: "hún veit sko greinilega ekki hvert æðra kynið er!!" og bankaði sér á brjóst.....ég varð svo TRYLLT inni í mér að ég ætlaði að ráðast á hann og segja honum að drullast til að kaupa sér allavega punghár áður en hann fer að spá í það hvert "æðra kynið" er, hvað þá að láta þetta út úr sér.......en akkúrat þá voru Hulda og Róbert búin í klessubílunum....djö....why am l sooooo tense??.....er að lesa fyrir sjúkrapróf....dauði og djöfull

Engin ummæli: