aumingja ARAFAT....get ekki sagt annað en að ég hafi alltaf haldið með honum....á móti ísraelunum....aumingja kallinn, að hann fái ekki bara að fara....í svona tilfellum eins og hans, er líknardauði ekki málið?? jú...nei ....jú.....?? hverjum gerir það gott að halda lífi í kropp sem funkerer ikke rétt....ok hans tilfelli er kannski ekki ideal í líknardauðaumræðunni, gæti uppistaðið erfitt ástand í palestínu eftir að hann er farinn....en, ég vona að kallinn þjáist ekki og fái að fara sem fyrst....og svo vona ég líka að það taki einhver almennilegur dúd við af honum svo að þetta ástand fari ekki nær helvíti en það er núþegar.....lifi palestína!!
ps.fyrst við erum nú í pólitískri stemningu..... þá verð ég að vera sammála allý minni.....(ekki það að ég viti neitt um steinunni valdísi)....þá held ég að doktorinn hefði ekki verið vitlaust val....óháður dúd...og mjög næs...var alltaf með honum í þrekhring hér í gamla daga í þokkabót...helvíti fínn dúd....
Engin ummæli:
Skrifa ummæli