mánudagur, nóvember 08, 2004

jæja, þá er ég búin að panta miða heim fyrir okkur mæðgurnar....komum 14.des og verðum til 7.jan...samt gott hjá mér að bíða með að panta...miðinn hækkaði um 10000kr um helgina!!! stupid idiot!

Engin ummæli: