miðvikudagur, desember 15, 2004

ég er nú meiri auminginn.... einu sinni í sund og komin með blöddara! ekkert "þol" fyrir ógurlegum sundbakteríum, litla laugin var allt of köld, enda Ingi húsvörður ekki á vagt, var sjálfur í pottinum ....en það var ljúft......veit samt ekki hvort það var alveg þess virði...er samt að spá hvort þetta sé "feik" blöddari af því að ég er að lesa um bakteríur og sjúkdóma sem þær valda þessa dagana....alþekkt fyrirbæri að læknanemar "fái" hina ýmsu sjúkdóma við lestur sem þennan.....veitekki.....hlakka allavega ekki til að lesa lifrarbólgu kaflann...

Engin ummæli: