fimmtudagur, desember 09, 2004

ég turfti adeins nidur í bæ ádan og sá tá sjón sem mun gledja mitt hjarta alllengi...á strikinu sá ég kappklæddan róna med, jólasveinahúfu, barnavagn fullan af einhverju ógedisdrasli, 2 vidbjódslega labrador hunda, kasettutæki sem spiladi rúdolf med rauda nefid og sídast en ekki síst LUFTGÍTAR sem hann spiladi sóló á eins og trylltur madur!! hahahaha....had to be there kannski

Engin ummæli: