mánudagur, febrúar 28, 2005

ég hef nú verid køllud ýmislegt um ævina, en aldrei hef ég verid køllud skófla!
ég veit heldur ekki af hverju ég var køllud skófla eda hvad felst í tví ad vera skófla...ég var sem sagt ad reyna ad veida leigubíla á laugardagsnótt á eins konar umferdareyju, og leigubílstjóri opnadi gluggann og æpti á mig:" gå nu op på fortovet for helvede din skovl!"....já, madur spyr sig...

Engin ummæli: