mánudagur, janúar 30, 2006

aumingja vinur minn...hann byrjaði í læknanámi hér í bæ einu og hálfu ári á undan mér.....átti í erfiðleikum með líffærafræði og vefjafræði greyið (held hann sé lesblindur), og náði báðum fögum í síðustu tilraun...maður fær 3 tilraunir við hvert próf, og ef það klikkar getur maður stundum fengið 4.tilraunina, ef maður er t.d. bakveikur eða lesblindur, annars er maður OUT!.....anyways...3 eða 4 tilraunir þurfti hann til að ná þessu fyrsta ári og svo lenti hann í nákvæmlega sama pakka eftir 5 annir, fékk 3 sjensa í einu fagi og 4 í öðru....og FÉLL!!! sem þýðir að eftir að hafa notað 51/2-6 ár í lækninum, hrökklast hann úr skólanum...án þess að hafa náð að klára 2 1/2 ár!!! þokkalega súrt, kallgreyið alveg í rusli....greinilega not meant to be.....


hey, já gleymdi að ath....er einhver til í CARDIGANS tónleika í byrjun mars?

2 ummæli:

Nafnlaus sagði...

Æi karlanginn, þetta er náttúrulega hræðilegt fyrir manninn. En eins og þú segir, greinilega not meant to be. Heyrðu, ég er sko alveg til í Cardigans í byrjun mars, er búin að vera að suða í manninum mínum en hann nennir þeim ekki. Það er líka alveg kominn tími á hitting hjá okkur sæta ;)

Svala sagði...

já thokkalega....held samt ad tad sé uppselt!!! ætla ad tékka betur...annars kemur tú bara í tjill med sveil")