þriðjudagur, janúar 10, 2006
talandi um fréttir þá verður sveilin kannski í fréttunum í kvöld! vona ekki þó því að þetta viðtal var tekið við mig hérna úti í skólanum hennar huldu þegar ég var nýbúin að hjóla 7 km á móti vindi, með hárið út í loft, ekki hálfan maskara á smettinu eða annað til að fegra mig, frekar með svona bauga undir augunum eftir gamlan maskara...nýkomin úr ræktinni, og perlandi af svita í smettinu(örugglega líka með svona hvítt storknað slef í munnvikunum)....er kippt til hliðar af forstöðukonu SFOsins hennar huldu og spurð hvort ég hafi svarað einhverju spörgeskema fyrr í haust.....ég virtist vera sú eina sem man eftir því að hafa svarað því (eða clueless!!!sá ekki kamerufólkið....hélt að þetta væri útvarpsviðtal)....whatever, þeir sem sagt áttu í erfiðleikum með að fá fólk í viðtalið því enginn virtist hafa svarað þessu skema.....og þeir sem þekka mig vita að ég á erfitt með að segja nei..... þeir sýna líklega ekki svona fréttir...þar sem viðmælandinn talar ekki perfekt dönsku.......eftir viðtalið mitt fórum við mæðgur svo að ná í skólatöskuna hennar osfrv...kemur ekki kameran aftur...og við erum í e-u spotlighti þarna að strika barnið af listanum......ég var nú ekki sátt við þetta....ekki spyrja mig hvort það megi taka myndir af okkur.....djöfuls pakk....
7 ummæli:
Nei það er nú málið með þig Svala mín að þú hatar athyglina, ert svona meira músin sem læðist. Sá viðtalið (sem stóð í 2,1 sekúndu) og fannst þú bara taka þig nokkuð vel út þrátt fyrir toppurinn væri eins og vængjahurð úr flúneli.
Já myndavélarnar hreinlega elska þig.
Kv. B14
hahaaha, þetta er týpískt.
Fúlt að missa af ykkur mæðgum á klakanum, sjáumst vonandi í sumar. Hvort sem það verður á meginlandi Evrópu eða á Íslandi.
Knús og kossar,
Berglind frænka
hehehe....vængjahurð!!
hehe nei ekki leidist henni Svølu athyglin;o)
Matt patt
I read over your blog, and i found it inquisitive, you may find my blog interesting. My blog is just about my day to day life, as a park ranger. So please Click Below To Read My Blog.
júúú krissi bara hress !
hvenær sé ég þig aftur næst sveil mín ??
hs
hver í andsk!! kem til kbh 10.feb!!
Skrifa ummæli