þriðjudagur, febrúar 21, 2006

meiriháttar!!!!! var að skrifa háskólanum í köln varðandi það að taka erasmus önn hjá þeim eftir þessa....sendi einhverri kellu sem sér um þetta bréf, og bjóst við að fá bara" já, og þú átt að hafa þessi skjöl á reiðu osfrv...." vegna þess að einn af mínum kollegum hér frá aarhus fékk leyfi til að fara þangað þó skólarnir séu ekki með sérstakan erasmus samning sín á milli, það er alveg hægt að taka svona önn samt...bara ef maður sér um að skipuleggja allt sjálfur.........en nei....kellingin sagði mér að ég gæti ekki fengið að taka erasmus önn hjá þeim....NEMA ég sjálf arrangeraði samning á milli háskólanna!!!! er eitthvað að þessari pjöllu!! eins og ég hafi eitthvað vald til þess!!!! /"&(/&"#)(/%"#)/&!%/.......hvað á sveilin nú að gera???

7 ummæli:

Nafnlaus sagði...

Láttu Róbert hringja í skólastjórann og gera honum tilboð sem hann getur ekki hafnað. ("I'm gonna make you an offer you can't refuse")

kv. gds

Nafnlaus sagði...

Tjékkaðu á hotmail póstinn þinn og svaraðu mér svo:)

Nafnlaus sagði...

Táldragðu kjellinguna!

Svala sagði...

sendi týsku mafíuna á hana...ætla thokkalega ad pull some strings...hún gerir sér ekki grein fyrir tví hvada fólk vid tekkjum í køln....

anna tyri mín, er hætt ad nota hotmailid....svalasig@gmail.com....reyndi samt ad opna hotmailid og tad var ekkert tar!!

Nafnlaus sagði...

Whaaat? jæja.. þá sendi ég á hitt:)

sArs sagði...

Geturu ekki sótt um sem gestanemi? Svona "visiting students" eru alltaf sér á báti og setja upp samning sjálfir. Ég er að gera það allavega. En þá borgar maður skólagjöld. Ég held að allir háskólar taki inn nokkra gestanema á ári - s.s. lið sem er ekki á lista yfir samstarfsskóla. Kíktu á heimasíðu Kölnarskólans og tékkaðu hvort þú finnir "Gaststudium" link.

kisskissAra

Svala sagði...

gracias....tékka á tví søde....gott ad tú ert heil á húfi eftir heimsókn til íran!!