mánudagur, apríl 24, 2006

við robbinn minn fórum á ógeðslega flott hótel í köben um helgina...mæli þokkalega með því...hotel fox (www.hotelfox.dk)...

hvert herbergi er hannað af e-m designer eða listamanni...við fengum rauða herbergið...mjög erótískt....geðveikt flott lobbí þarna, og besti morgunmatur sem ég hef fengið....hendi inn myndum fljótlega...

var nefnilega í köben að ná í peninginn hjá a.p.möller fonden...") ekki leiðó....búin að eyða honum strax samt..."/


guð,var að fatta...bara 4 vikur þar til ég flyt héðan úr aarhus!! verður þokkalega grenjað hér síðasta daginn í skólanum hennar huldu (aðallega ég líklega)...er orðin ansi emósíonal sem preggó lady...grenjandi yfir hinu og þessu....meiriháttar ástand....verð að herða mig upp....aumingja barnið á eftir að eiga í nógum erfiðleikum með það að kveðja vini sína sjálf....

4 ummæli:

Nafnlaus sagði...

Það var rosa gaman að ná að hitta ykkur skötuhjú. Það er sko alveg á hreinu að við eigum eftir að kíkja á ykkur í Köln. Knús til Huldu. P.S. Þú ert sjúkleg svona preggó ;)

Svala sagði...

sjúklega gordjöss meinarðu?")

Nafnlaus sagði...

Já auðvitað, hvað annað ;) Með túttur to die for.... :)

Svala sagði...

hehe.....já þær eru ansi stórar þessa dagana") takk fyrir good times...sjáumst á radiohead...