miðvikudagur, maí 17, 2006

djöfull fer í taugarnar á mér að sjá feita smettið á TOM HANKS á plakötunum fyrir da vinci code.....og þetta hár drepur mig.....hvurn andskotann voru þeir að hugsa þegar þeir réðu hann í hlutverk Langdons? það vita allir að HARRISON FORD er perfect í þessa rollu....var alveg búin að sjá hann fyrir mér...en nei, TOM mættur og eyðileggur allt, langar ekki einu sinni að sjá þessa mynd út af honum....djö!

6 ummæli:

hs sagði...

já frétti að myndin væri hryllingur...
hlegin á cannes og eihver leiðindi
hs

hs sagði...

hmm hlegið átti þetta að vera .
og einhver..
ps. eg er ekki full

Svala sagði...

það hefði sko enginn hlegið að FOrdaranum!!")

Nafnlaus sagði...

Skiletta ekki, það stóð meira að segja í bókinni þegar Langdon er lýst: "Minnir mann á Harrison Ford"!!! Hvað var málið? Annars held ég að William Hurt hefði líka verið góður....svo helvíti greindarlegur eitthvað.

Nafnlaus sagði...

Hmmmm...var að koma úr bíó....Hanks fer nú ekki nærri jafn mikið í taugarnar á manni og ég hélt. Myndin er soldið langdregin samt.

Svala sagði...

ok, maður tekur þetta kannski á dvd