fimmtudagur, ágúst 24, 2006

jæja, var víst búin að lofa að segja ykkur frá madonnu minni....hún var aleger SNILLD!! vorum í fínum sætum, til hliðar vð sviðið...dáldið ofarlega þó....anyways, kellingin var þvílíkt pólitísk, dissaði afskiptaleysi leiðtoga heimsins út af aids í afríku, sérstaklega george bush....bað okkur öll að kyrja "fuck george bush"!! hehe, snilli....dissaði einnig kúgun kvenna og fordóma....og þetta atriði á krossinum var ekki frekar guðlast en ég veit ekki hvað...andstæða guðlastst...predikun...

anyways...gellan tók líka í GÍTARINN!!! ekki bara í einu lagi, heldur amk 3, og virtist alveg kunna á hann og allt")
sviðið var þvílíkt flott en verð að viðurkenna að mér fannst búningarnir ekki alveg vera að gera sig, dáldið of mikið af brúnu fyrir minn smekk....

eins og við var að búast tók hún mörg af nýju lögunum sínum, en einnig tók hún
like a virgin
holiday
ray of light (my favorite) í snilldarútsetningu
music
erotica
ofl......
hún var algert æði....tróð hendinni á sér ofan í buxurnar, potaði í gelluna...og upp aftur og sleikti puttana") haha...snilld! hún hefur engu gleymt...totally worth it að hafa hent 140 evrum í þetta...hefði bara verið til í að vera typsí og fremst í nokkrum lögum...annars var ég sátt í sætinu, sem við notuðum nú ekki mikið, maður dillaði sér allan tímann.....

2 ummæli:

Nafnlaus sagði...

Vá þetta hefur verið þvílík upplifun. Ég hélt að þú myndir kannski eiga á tónleikunum af æsingi.

Nafnlaus sagði...

Og samt fílar maðurinn hennar ekki tónlistina hennar....frekar fúlt.