mánudagur, september 18, 2006

gífurlega mikið að gera hjá mér hérna í köln þessa dagana...eða þannig, er komin í verkfall vegna þreytu....þá gefst nógur tími fyrir blogg og tónlist....itunes er snilld, allt hægt að kaupa þar, meira að segja þegar maður er í verkfalli.....erum búin að fjárfesta í fullt af diskum sl. vikur.....smá píkupopp...justin og beyoncé og svo eðall...bonnie prince billy,david ford (fengum hjá snorra) og johnny cash...muse,,hot chip og peaches fyrr í sumar...

verð að segja að justin er ekki alveg að gera sig fyrir mig...var að vonast eftir Justified 2, 1.smáskífan lofaði þvílíkt góðu...en svo finnst mér diskurinn vera of rólegur...en verð kannski að hlusta betur...gefum honum von (úoó)!")

beyoncé er í aðeins meira stuði, en verð að hlusta aðeins meira til að dæma....fyrsta smáskífan snilld...

bpb, jc og df eru snilldardiskar...mæli hiklaust með þeim, sérstaklega er bpb góður, rennur smoothly í gegn strax við fyrstu hlustun..unun þegar maður kaupir svona diska sem maður þarf ekki að bransast í gegnum þá milljón sinnum áður en maður diggar þá....fannst nýji muse og hot chip dáldið þannig, en samt mjög góðir....er enn að melta peaches líka....nóg að gera sem sagt hér á Anisweg....og ekkert bólar á tjæld...

fór og keypti ljótustu brjóstarhaldara ever í dag...svona brjóstagjafahaldara...grós ljótir, einn grænan,hinn hvítan...en maður verður víst að eiga þessa flík, ef mér tekst að unga þessu kríli mínu út einhvern tímann...adios

3 ummæli:

Nafnlaus sagði...

Hahaha guð hvað ég er sammála þér með þessa fjandans gjafabrjósthaldara ekkert smá ósexý! er búin að vera að pirra mig á þessu!!
En talandi um að vera flott bumbulína, mér finnst þú æði á þessum myndum :)

Njóttu síðustu daganna af óléttunni, svo verður nóg að gera eins og þú veist ;)

Kveðja Svala

Svala sagði...

I know....hlakka ekki til að mjaka mér í þessa sexý haldara...nýt þess þangað til að fá að eiga brjóstin mín ein(eða með robba"))

Ally sagði...

vá ég hélt þú værir búin að tapa glórunni endanlega í hrókasamræðum við sjálfa þig í kommentakerfinu:)
En ég skil þetta núna;)
Farðu nú að koma krakkanum út, ég hlakka til að sjá hann!
Kv. Allý