föstudagur, september 08, 2006

neibb...ekki komin á fæðó...var hjá lækninum í gær, og tjæld er sem betur fer búið að skorða sig...og þessi snillingur verður líklega ekki meira en 3,5kg!! snilld") læknirinn efast um að barnið nái því.....er ekki að nenna að vera ólétt lengur, er að spá í að fara á trampolínið á sunnudaginn þegar robbinn minn kemur aftur....

5 ummæli:

Nafnlaus sagði...

Æji litla krúttið er bara að bíða eftir pabba sínum ... litli pabbadrákur.

;)

3,5 kg er ekki neitt ... hvað 14 merkur ... það er ósköp mátulegt held ég. Ef ég verð aftur ólétt einhvern tímann þá ætla ég bara að borða gras!!

hs sagði...

thjahh það er 11 sept í dag
ertu kannski uppi á fæðó núna ??

ég bíð spennt eftir fréttum , vona að robbi minn sendi okkur sms þegar gullið kemur í heiminn.

hs

Nafnlaus sagði...

Hæ sæta. Rosalega erum við spennt hérna á Álagrandanum. Það er nú stutt eftir. Láttu nú fara vel um þig og láttu Robba stjana við þig þegar hann kemur heim.

Kveðja, Magga.

Nafnlaus sagði...

og hver á þá að dekra við Robba!?!? Hann er nú líka óléttur, ekki gleyma því!

Svala sagði...

je ræt...hann er ekki hálft óléttur!