laugardagur, ágúst 18, 2007
ég hef alltaf verið á þeirri skoðun að maður eigi ekki að eyða æskunni í það að finnast maður vera gamall...EN það kemur fyrir hjá mér annað slagið að mér finnist aðeins fari að halla undan fæti hjá mér, if I may say so....nýlega gerðist eftirfarandi...við vorum á tónleikum með 3 íslenskum hljómsveitum hér í köln...ógsl gaman og tjúttuðum með þeim eftir ballið....eitt af böndunum er af nesinu og fannst mér ég kannast skuggalega við hinn unga söngvara þeirrar hljómsveitar....var með meinloku allt kvöldið en þegar þynnkan hékk yfir mér daginn eftir, rann það upp fyrir mér hvaðan ég þekkti gæjann...og það var ekki opmuntrende staðreynd.....ég var sem sagt fimleikakennarinn hans fyrir svona 16 árum!! hann var enn með bleiju þá, trylltur hlaupandi út um allt (er enn trylltur á sviði...alger snilld að sjá)...hressandi
5 ummæli:
ég fékk einmitt svona sjokk fyrir stuttu þegar ég sá myndir af sonum hennar Abbyjar frænku hönnu . ég var ss að passa þá í gamla daga ,
í dag eru þeir orðnir herramenn og hönks !
spes
hs
Get ég hvergi skoðað nýjar myndir af Birtu?
Hæ skvís...
Heyrðu ertu ekki ennþá með sama gsm!! er búin að vera að reyna að ná á þér... vantar smá upplýsingar varðandi fjarnámið sem Hulda stundar í íslensku :o) Endilega bjallaðu í mig skvís
kv Kristín lubbecke mær
Hola :)
talandi um nýtt lag(sem er að vísu meira en ársgamalt) fyrir nokkrum færslum síðan, má geta þess að sætasti, klárasti og besti gæinn í J.W? sér um gítar, píanó og mestan söng í laginu þannig að það er ekki nema von að það hreyfði við frænkunni alla leið til germaníu :)
hafið það gott, kv. AnnaDóra
hehe...það hlaut að vera að frændi stæði á bak við þetta")
sama nr
tölva í fokki, er alltaf að reyna að setja inn myndir á birtuskott.com
Skrifa ummæli