mánudagur, ágúst 13, 2007

ÞRÁTT FYRIR AÐ sætasti, klárasti og besti gæinn í JEFF WHO sé hættur, verð ég að viðurkenna að mér finnst nýja lagið þeirra, she's got the touch, ógsl töff, allavega við fyrstu "heyrn" smá svona ELO vocals í bakgrunninum...virkar vel
aftur á móti frem ég sjálfsmorð ef ég heyri einu sinni enn helvítis viðbjóðinn með ladda og milljónamæringunum...jafn leiðinlegt lag og stuðmenn gáfu út þarna um árið...."Komdu sæll og blessaður....hann fór gjörsamlega í hnút" ómg hvað það er viðbjóðslegt lag...laddi er alveg að ná því í ógeðheitum....

svo eru að koma hingað til kölnar á fimmtudaginn 3 ísl hjómsv...Reykjavík, Seabear og ultramegateknobandiðstefán....verður gaman að sjá...

Engin ummæli: