miðvikudagur, október 31, 2007

þetta hefur ALDREI! gerst áður (síðan ég byrjaði í fimleikum 5 ára)....ég hef ekki farið í ræktina/á æfingu í 4 vikur!!!! og búin að léttast um 3 kg...vöðvarýrnun....ástæðan er sem sagt ógeðsleg bronkítis með astma í kaupbæti sem ég er búin að vera með síðan 8.október!!...næ barasta ekki að hrista þetta af mér....var meira að segja lögð inn um helgin í rúman sólarhring til að fá lyf í æð...töff!!

það sem er mest pirrandi við þetta er að ég vakna á nóttunni hóstandi eins og mf og get ekki sofnað næstu 2til4 tímana...hressandi þegar maður er að reyna að taka praktík hér í germaníu...er reyndar heima þessa vikuna, með vottorð....hef slatta áhyggjur af FLÓRENSFERÐ minni og my love...ætlum til láru minar og fede á morgun í 3 nætur...en ég veit ekki hvort ég get boðið þeim upp á hóstandi kellingu...töff!uhu...á ógsl bágt"/

4 ummæli:

Unknown sagði...

Góðan og snöggan bata skvísa!

Nafnlaus sagði...

Æi snúllan min leiðinlegt að heyra hvað þú ert búin að vera lasin svona lengi.. en ég veit að þu ert eflaust ekkert sorry yfir kg missirnum hehe,.. annars láttu þér batna fljótt svo ég geti farið að heimsækja þig vanta svo einhvern til að sötra vel með og að sjálfsögðu taka eins og eitt djamm vúhú.... Knús Kristín lubbecke mær

Anna K i Koben sagði...

Vona að þú náir þér áður en þú ferð til Florens. Geggjað hjá ykkur að fara svona saman. Sendu Láru bestu kveðjur frá mér og njótið þess að vera saman, barnlaus. Algjörlega nauðsynlegt inn á milli.
Knús Anna kr

Ljónshjarta sagði...

Góðan bata! Horfðu á björtu hliðarnar, er það ekki einhverskonar praktík að vera lögð inn?