sunnudagur, október 21, 2007

gleði mín er ólýsanleg í dag....er búin að finna mér nýja "putsfrau" til að þrífa hjá mér!! þvílíkur léttir, mikið rosalega get ég gengið glöð um húsið mitt, framhjá rykhnullungum í hornum, skapahárum á baðgólfi,köngulóarvef í stiganum osfrv... án þess að magna upp hjá mér mega pirring og stress yfir því hvenær ég eigi nú eiginlega að hafa tíma til að þrífa þetta allt saman...og tíma til að finna putsfrau...var að fá magasár af áhyggjum yfir þessu...en nú, my troubles are over...unaður!

2 ummæli:

Ljónshjarta sagði...

Misjöfn eru þau áhyggjuefnin...

Svala sagði...

þú þekkir mig greinilega ekki og hvað ég hef þurft(þarf ) að hafa áhyggjur af í þessu lifi...spes komment hjá þér hver í andsk sem þú ert...mf