þriðjudagur, nóvember 20, 2007
þó ég sé nýbúin að dissa þjóðverjana er margt gott við germaníu...t.d. hve ógsl ódýrt það er að vera gordjöss hérna...amk miðað við í dk og á íslandi....gel manicure með french 27 eur, pædicure 15, brúnkuspray með fyrir og eftirmeðferð 20eur!!(14 ef maður sleppir þessum auka rakakremum) þetta er náttl djók, held að þetta kosti heima um 6000kr, 4000kr og 5000kr....nánast 3x dýrara...enda er sauðsvartur almúginn hér oft með ansi vel manikuraðar neglur ....anyways...er sem sagt að reyna að gera mig gordjöss fyrir brúðkaup halla og kristínar næstu helgi ( eiginlega samt mest fyrir huldu sif mína og agga sem ætla að hýsa mig")) hef 4 daga til að koma mér í form( unaður að geta farið í ræktina aftur eftir veikindi dauðans, 7 vikur!!met)....búin að sauma kjól...allt að verða ready...glæder mig rigtigt meget til at komme til dk...sakna dk...get ekki beðið eftir að fara að sjoppa "bolig" dót...í jólagjöf fyrir sjálfa mig frá familíunni....og hitta milljón vini...gerist ekki betra")
5 ummæli:
hmmm hvar finnur þú svona ódýrt!! Ég er að borga 50 eur á 4 vikna fresti við lagfæringar á nöglunum minum!!! er ég sem sagt að láta taka mig í nefið... langar svo í dekur á andlit og svona fyrir jólin hvað mælir þú með og hvað er þá rétt verð fyrir svoleiðis dekur!!
Knús lubbecke mærin
heyrðu fallegt að þú sért að gera þig fína fyrir okkur en í guðana bænum vertu ekki að fara í svona brunkusprey og láta það síðan leka af þér í fína sturtubotninn minn !!!
iiiii djók
hlakka mikið til að fá þig yfir
hulda sif
Hey kemuru heim á kandidatsár? Oder?
kandídats hvað? langt í það, ætla að unga út einu barni áður, taka mér frí í ár með því og slóra við síðasta árið...") maybe baby...en það verður í fyrsta lagi 2010") þá verður þú orðin yfirlæknir...
skal passa mig á P Starck sturtunni þinni babe")
veit ekki með svona andlitsbehandling....er ekki alveg orðin svona advanced")
haha...robbi var að segja að ég væri að verða ógsl tjokkó!!! munið þið hvernig hann var þegar ég byrjaði með honum!!?")
Skrifa ummæli