föstudagur, desember 14, 2007

mér þykir það leitt...að tilkynna ykkur sem eruð byrjuð að hlakka til þess að mæta í þrítugsafmæli mitt í mars á næsta ári...að því afmæli verður frestað um 1 ár , af þeirri ótrúlega glötuðu, en góðu ástæðu að afmælisbarnið nennir ekki að vera edrú í eigin fest...sorrý...verður partyparty 2009...bryllup og 30áraafmæli!! stuð eða!!?

16 ummæli:

Anna K i Koben sagði...

Já 2009 verður þrusu ár greinilega. Hvað er annars með að geta ekki skálað 10.mars?
Takk annars fyrir síðast. Þrusu stuð.....
kv.anna kei

Nafnlaus sagði...

já það er nú það....hvað heldur þú að haldi mér helst frá drykkju frænka mín kær??")

Nafnlaus sagði...

Ertu preggó eða???

Ljónshjarta sagði...

Ég segi bara strax til hamingju!!!!

Ally sagði...

Til hamingju.
Það er naumast að það á að slá manni við;)

erla sagði...

Til hamingju elsku krútt!!! Ég hélt að við ætluðum að vera samferða svikarinn þinn :) Þjófstartari!!

Knús til ykkar stóra fjölskylda - sjitt maður ... 3 kids??

mig svimar alveg pínu við tilhugsunina - er það þess vegna sem maður fær sér au pair - til að grípa mann í svimaköstunum??

Nafnlaus sagði...

hehe..gracias

erla sagði...

já - svo gleymdi ég einu sem er meira tengt færslu aðeins neðar - nú veit ég hvaðan þú hefur sorakjaftinn stelpa!! Greinilega ekki langt að sækja það! ;)

"skröltir hann" ... hahahaha!!! Hef aldrei heyrt þetta "orðatak".. en svona heyrir maður að sjálfsögðu fyrst hjá family Sveil ..

Guðrún Birna sagði...

Innilega til hamingju :-) Hrikalega góð ástæða til að vera edrú.... og góða skemmtun á Spice. Hlakka til að lesa tónleikapistil. Ekkert jealous!

Kryddaðar kveðjur,
GB

Nafnlaus sagði...

Djøfuls snilld, innilega til hamingju elsku Svala og Robbi, ánægd med Robban ad strumpa thig svona fljótt aftur ;)

Anna K i Koben sagði...

Já vá til lukku. Ekkert smá flottur floti sem það verður - þá þarf að stækka bílinn og bara allt skilst mér.
Beið eiginlega pínu eftir þessu....
GogT var hvað vatn og sítróna? heheheh. Þú gabbaðir mig sæta.
bk.anna kr

Nafnlaus sagði...

úuuuuu til hamingju..... dugnaðarstelpan maður.... kveðjur frá vab... evan

Svala sagði...

gogt var sprite")

Ljónshjarta sagði...

Pottþétt leið til að feika gogt er sítrónusafi í tónikk...svo gott er þetta feik að fólk getur smakkað og á erfitt með að finna muninn. Þetta er gott að panta handa þeim sem eru orðnir leiðinlega fullir.

Sigríður Dögg Auðunsdóttir sagði...

gegt! Til hamingju elsku krúttið mitt!!! Ógó glöð með ykkur.

Knús sigga dögg

p.s. pant að það verði strákur svo hann geti leikið við Bigga minn sem kemur í febrúar. Hrikalega erum við samfó: Diljá-Hulda, Bríet-Birta, Biggi-???

Nafnlaus sagði...

jamm er baby boy") auðvitað geri ég allt eins og þú sigga mín!! fer ekki að hætta að herma núna!