djöfull er tíminn ógsl fljótur ad líða!! fer ad líða ad því að ég þurfi aftur til dk, e 2 vikur....snilld, næ ad hitta vini í köben og aarhus og halda upp a 30 ára afmælið þar (2x)....sem er fínt þar sem maður er ekki búinn ad mynda sér neitt sérstakt social network hér í bæ...(gerist oftast via djamm, sad but icelandic,og tar sem madur er alltaf preggó eða m barn á brjósti....)
sit annars hér heima og les hálfan daginn....reyni svo að fara í ræktina amk 3x í viku til að brjóta upp daginn")
er ad lesa réttarlæknisfrædi....spes, átti i miklum erfiðleikum med ad lesa síðasta kafla sem fjalladi um kynferdislega misnotkun barna....langar mann ad lesa tetta?nei, en tad er víst betra ad vita eitthvað um þetta til ad geta spottad svona case og komid í veg fyrir ad tau gerist aftur...miklar líkur á því að maður fái svona sjúklinga til sín seinna meir....þeir segja ad 5% barna á nordurlöndunum lendi í kynferdislegri misnotkun!!margir eda!!!? OG þessar tölur eru örugglega of lágar miðað við veruleikann...ojj..."(
1 ummæli:
Sæl og blessuð og til hamingju með litla bumbulinginn.
Hef svona annaðslagið lesið bloggið þitt og fannst nú alveg kominn tími á að skrifa eitthvað ; )
Ég held áfram aða lesa og fylgjast með.
Hafið það rosa gott og ég bið að heilsa Robba.
Bestu kveðjur, Þórdís
Skrifa ummæli