miðvikudagur, febrúar 27, 2008

er búin að fá þá snilldarhugmynd að eyða peningnum sem ég fæ frá vinkonum mínum í afmælisgjöf í nýja saumavél!! síðan ég ákvað þetta er ég búin að þjást af þráhyggjukenndum hugsunum og pælingum um þessa blessuðu vél og hvaða merki ég á að kaupa...kann ekkert á þetta...er að spá í pfaff, husqarna, brother,singer eða eina enn sem byrjar á B og ég man ekki hvað heitir...veit ekki hvað ég á að gera...er einhver með tillögur? einhvern veginn finnst mér pfaff vera safe....don't know

4 ummæli:

Ljónshjarta sagði...

Gott ef Singer fann ekki upp saumavélina.

Nafnlaus sagði...

Bernina, eins og gamla vélin hennar ömmu þinnar?Mamma

Ally sagði...

Svala! Þrítug eða?! Saumavél? Was ist los?
Ja, nema þú sért að fara að sauma hnésíðar hettupeysur með glimmeri;)

Svala sagði...

hvað er málið með hettupeysuna?? langar þig í svona peysu?? sé þig ekki fyrir mér í henni") samt örugglega voða kósí")