mánudagur, febrúar 18, 2008

total lack of self control....er það ástand sem ég er í, í tengslum við þessa 3ju óléttu mína....óþolandi...hef ekki lent í þessu með stelpuskottin, en strákurinn virðist vilja vera eitthvað öðruvísi og hafa mömmu sína feita....strax byrjaður á því að vera óþekktarangi...svo er því miður engin garantí fyrir því að krílið nenni að sjúga af mér fituna post partum (grós orðað I know)....

btw...veit einhver hvort það sé hægt að endurheimta eyddan meil úr gmail inboxinu sínu?? tókst að eyða öllu í inboxinu mínu...þám fullt af emailum með flugmiðum og passwordum.....gmail gaf mér enga "ertu viss um að þú viljir eyða öllum meilnum þínum?" möguleika....en aftur á móti þegar ég var að reyna að eyða spam mailnum...þá var ég spurð 2x!!?

4 ummæli:

Ljónshjarta sagði...

Ertu búin að tjekka í möppuna sem heitir á íslensku rusl? Þangað fer pósturinn þegar þú eyðir honum og hangsar þar í einhvern tíma...nema þetta virki öðruvísi þegar maður eyðir öllu...en tótallí fáránlegur fídus, markmiðið með gmail er einmitt að maður þurfi aldrei að henda neinu, svo er bara einhver selfdestruct takki.

Nafnlaus sagði...

Hæ sæta mín :o)
Vertu ekkert að stressa þig á nokkur kg... skal lofa þér því að þetta rennur af þér eftir fæðingu.. þú hefur svoddan mikin sjálfsaga að það hálfa væri nóg... don´t worry... ef það gengur hálf brösulega þá skal ég pískra þig áfram í ræktinni hehe
Knús og saknaðarkveðjur frá Lubbecke Kristín

Hólmfríður Ásta Pálsdóttir sagði...

Þú átt að geta farið í ,,All mail,, og fundið þar allt saman. Ég get það allavega - eyðist ekkert ;)
Kv. frá íslandi

Svala sagði...

fann þetta í trash...thanks")