djóka með kuldann á klakanum...var alveg að ná mér af kvefinu...fraus úr kulda í dag á milli bíls og húss....orðin veik aftur...töff ónæmiskerfi...þarf að búa á suðrænni slóðum greinilega...ekki það að það sé einhver bongó í köln...snjókoma og vibbi þar líka...ég sem ætlaði að koma heim beint í bikiníið...verður líklega einhver bið á því...
4 ummæli:
Ertu á klakanum eða hvernig á að skilja þetta?
jamm....er lasin á klakanum...hvernig annars er hægt að skilja þetta kona?
sveil
Þetta er einhver spes típa af kulda, einhverskonar andstyggð sem smýgur inn í merg og bein. Þá er nú gott að bregða sér í sauna (verður bara að muna að við hér á Íslandi stripplumst ekki í saununni eins og þeir í Þýskalandi) og jafnvel heitan pott. Mæli svo innilega með heitu kakói með miklu Stroh...sérstaklega gott fyrir konu í þínu ástandi, múhahahahaha.
Þetta með bikinið ruglaði mig;)
Þú verður að koma í sókn í nýja húsið mitt áður en þú ferð.
Skrifa ummæli