sunnudagur, apríl 20, 2008

laug að ykkur um daginn þegar ég sagði að vorið væri komið i köln....það hætti við..búið að vera drullukalt og ég náði mér fyrir vikið næstum því í aðra flensu....ónæmiskerfið alveg í rífandi hjá mér...NOT
annars styttist í að maður komi "heim" til aarhus...aumingja hrabba...ég kem með 3 kellingar með mér.... vona bara að pirringur minn (sem er á UBER MAX) þessa dagana verði dáinn út þá....er að drepa fólk hér á heimilinu úr pirringi...hormónarnir alveg að fara með mig...mér líður eins og þegar ég var gelgja og fann hormónana krauma...varð tryllt, oftast út í mom fyrir að vera til eða vegna einhvers sem minn (þá hataði) litli bróðir sagði eða gerði...ji ég fann krauma í mér (líklega eins og Alfreð líður í erfiðum leikjum) og svo sagði maður einvhern lort, eitthvað ljótt og leiðinlegt, öskraði eða langaði til þess og fór svo inn í herbergi að róa sig...sá eftir öllu stuttu seinna og átti erfitt með að biðjast afsökunar eða koma fram aftur eins og ekkert hefði gerst....NÚNA er þetta eiginlega krónískt svona ástand, nema ég róast aldrei.....er síkraumandi og tuðandi út af engu...og ekki hjálpar að grindó er mætt...svo aumingja fólkið sem á eftir að þurfa að umgangast mig næstu 8 vikur á ekki von á góðu...robbi sleppur billigt, yfirgef hann eftir 3vikur....svo hann fær örugglega maximal overdose næstu daga manngreyið.....
svo spurði þessi elska boggu vinkonu í gumm, sem er líka preggó, komin mánuði lengra en ég....hvort það væri allt í góðu hjá henni...hún kvað svo vera....svo sé ég að hann spyr lágt svo enginn heyri..."og enginn pirringur?"....bogga svarar "nei, alls ekki"....svipurinn á robba greyinu "í alvöru...af hverju?" (örugglega af hverju ég?)

aumingja maðurinn....konan hans er out of control!

3 ummæli:

skuladottir sagði...

Oh hvað ég hlakka til að fá þig elskan mín.. Viktor ætlar að spila rómantísk lög fyrir þig konstant á meðan þú ert hérna til að drepa pirringinn.. Og mikið rosalega ertu glæsileg með bumbuna þína.. Mér finnst þú svo nett.. Hafðu það gott og farðu vel með þig..
Stórt knús frá Trige
Hrabba

Svala sagði...

hehe....það er gott...hlýtur að virka") hlökkum til að koma

Nafnlaus sagði...

Hæ skvísí... veistu þetta fylgir bara þegar maður er preggó :o) getur ástæðan líka ekki verið mikið stress!!! prófin og allt það að skella á.. ég skelli skuldinni á það :o) Annars saknaðarkveðjur héðan frá lubbecke... Kristín