miðvikudagur, maí 14, 2008

alltaf gott ad koma "heim" til århus...mér finnst Danmørk í alvørunni næstum tví jafn mikid heim og Ísland...hér verdur hardcore tørn til 10.júní, vonandi helst lilli á sínum stad tangad til...annars sagdi kvenlæknirinn minn mér óskemmtilega stadreynd ad babyboy væri med frekar stóran haus!! great! annars var Birtan mín víst líka med 2 cm yfir medallagi og madur fór svo sem létt med ad unga henni út, tessarri elsku, svo hopefully, no prob....skil tetta samt ekki, tar sem vid hjónin erum ekki med sérstaklega stór høfud"/ hlýtur ad vera ad børnin séu svona rosalega gáfud og turfi mikid pláss fyrir sinn stóra heila")

adios

8 ummæli:

Nafnlaus sagði...

Velkomin til Árósa snúllan mín!! Vertu dugleg að kíkja í heimsókn þó svo það sé törn .... alltaf velkomin í mat og hygge.
Spurning hvort ég fái ekki lánað yndislegu au-pairina þína í þessu ***** verkfalli :)
Knús
Linda

Svala sagði...

sendu mér sms síminn er 28232453

Nafnlaus sagði...

Gangi þér vel í próftörninni og njóttu þess að vera í Dene ;)
knus frá Köben
Sigrún Dögg

Nafnlaus sagði...

Iss verður ekki jafnstór og Hreggviður Loki...

56 cm og 4875grömm... man ekki hausinn en hann var stór...

Gangi þér vel með prófin.

Ertu annars ekki að klára núna?

Kv Kristjana

Svala sagði...

sjit! NEI vona ad babyboy nái ekki teirri stærd...jesús minn..kom hann rétta leid út^?
klára ekki núna, á eina ønn eftir tegar tessi er búin...hún verdur tekin í rólegheitunum eftir árspásu...tá er ég búin sumarid 2010...langt í tad")

erla sagði...

Er verkfallshrjáð á fimmtudaginn.

Vertu í bandi. Förum í parken eða á ströndina eða eitthvað, ef það er gott veður.

Erlus.

Nafnlaus sagði...

jújú hann fór út rétta leið á Skeiby... með 1ö manns í stofunni og lækni nr 3 sem að togaði í drullusokkinn. Hefðir átt að vera viðstödd sem nemi :) stæðsta barn sem að hjúkkurnar hafa tekið á móti.

3 börn það er nokkuð gott, ertu þá hætt eða á að halda áfram?

kv Kristjana

Svala sagði...

komin í pásu...finnst hálf trist ad segjast vera hættur...nýordin 30 ára...tegar danirnir og tjódverjarnir fara ad hugsa um ad kannski fara nú ad byrja á barneignum") kannski eina prinsesu enn....eftir 5 til7 ár...veitekki