miðvikudagur, júní 04, 2008


2 próf down..one to go....6 dagar í næsta próf..6 dagar í sól og blídu..snidugt hjá okkur ad flýja germaníu rétt ádur en vedrid fór ad vera LORT tar..hér er bara sól og blída..og verdur fram í næstu viku...snilld")
robbi minn kemur brátt ad sækja mig...dáldid løng leid fyrir hann greyid...tarf ad fljúga skopje,búdapest,køben,århus....lengi eda!!!
lilli hagar sér oftast ágætlega, var tó trylltur og órólegur daginn fyrir próf svo ad mamma hans gat lítid lært...hann var ørugglega stressadur greyid...aumingja barnid ad turfa ad upplifa allt tetta stress rétt ádur en hann fædist, elsku barnid...og svo enn meira stress...drullast strax til íslands asap eftir ad hann fædist...aumingja litli kallinn minn"/

hér erum við öll saman, lilli,birta og moi


ps. er mjøg leid yfir ísbirninum...vard ad skjóta hann greyid? tarf ad hafa tad á videoi á mbl.is? aumingja litli bangsi")

pps. látid mig vita ef tid tekkid einhvern sem á huggulega íbúd í vesturbæ/midbæ til ad leigja í sumar, júlí +1vika í ágúst...viss um ad HSÌ á eftir ad eiga í bøggi med ad redda 16 íbúdum á svo stuttum tíma greyin...

6 ummæli:

Nafnlaus sagði...

gangi þér vel sætilingur.... erfðaprinsinn er bara spenntur að hitta þig :) ekkert stressaður! Veit ekki um neina íbúð á lausu en ég skal hafa augun opin. Besos, K

Ljónshjarta sagði...

Þetta var góður bangsi, það sást langar leiðir. Algerlega fáránlegt að skjóta greyið.

Nafnlaus sagði...

jeesús minn þú trúir ekki hvað ég hlakka til að hitta ykkur!

Nafnlaus sagði...

Sælar.

Rambaði inn á síðuna þína af síðunni hennar Allýjar. Við vorum nú reyndar saman í MH á sínum tíma, þ.e. ég og þú, en það er önnur saga.

Mér barst póstur í dag frá annarri skólasystur okkar úr MH gegnum Þorbjörgu Sæmunds sem þú manst eflaust eftir. Hún heitir Gurrý og er að auglýsa íbúðina sína í hlíðunum til leigu frá 25.júní - 5. ágúst og bíl með ef áhugi á því. Veit svosem ekki meira um íbúðina en hér er gsm-númerið: 663-6746. Manst eflaust eftir henni líka. Þetta er hvað öðru tengt. Ísland í dag. Hef því miður ekki netfang en Þorbjörg og Höskuldur bróðir hennar geta útvegað það ef þarf. Jesús, þetta er orðin mega flókin tenging.
Gangi þér vel.

Kristbjörg Olsen

Nafnlaus sagði...

Þið eruð ekkert eðlilega sætar í sólinni, sæt meina ég, má ekki gleyma lilla :-)
Gangi þér vel í síðasta prófinu!! Það verður nú gott að fá Robbann til sín. Hef augun opin fyrir íbúð... kveða Anna Margrét

Nafnlaus sagði...

Hæ aftur. Sá þessa einmitt líka:

http://isfan.dk/index.php?page=auglysingar

kv.annapanna