fimmtudagur, júní 26, 2008


I am IN LOVE! hvernig er annað hægt! litli snúllinn minn er alveg búinn að heilla mömmu sína upp úr skónum....hve sætur getur maður verið")

9 ummæli:

Ljónshjarta sagði...

Hvursu sætur getur maður verið? Of sætur greinilega. Það er engu líkara en að krakkinn sé að brosa.

Nafnlaus sagði...

Hann er algört æði, alveg til að borða.
Hlakka til að sjá ykkur á Íslandi.
Knus
Sigrún Dögg

Nafnlaus sagði...

Til lukku með snáðan.

Ekkert smá sætur, flott að þetta gékk vel.

Annars er ég komin í nýja vinnu, ISTAK. Allt gott að frétta af okkur.

P.s. hann var ekkert smá langur, verður stór og stæðilegur eins og pabbi sinn

Kveðja Kristjana

Nafnlaus sagði...

Til hamingju með þennan líka sæta skrák!!!
Endalausir kossar frá okkur í Viby,
Brynja og co.

Anna K i Koben sagði...

Jidúddamía þvílíkt augnayndi.. Stelpurnar eru það nú líka. Ég hef ekki kíkt á barnalandið í svolítinn tíma og var eiginlega alveg gapandi. Stóra skvísan orðin myndarleg ung kona og sú litla er nú meira skonsið með þessar yndislegu hvítu krullur og fallegu augu.
Svala mín þú átt alla þessa fegurð skilið
luv akg xxx

Nafnlaus sagði...

Vá Svala, það er ekki annað hægt en að öfunda þig af þessari fallegu fjölskyldu. Þið eruð öll glæsileg. Hlakka svo til að sjá ykkur þegar þið komið.
Knús og kossar,Eva

Nafnlaus sagði...

ekki segja mér að ég verði á hróa þegar þið komið heim. ég geet ekki beðið eftir að sjá ykkur!

Elín sagði...

Hæ Svala & co.
Til hamingju með litla snúllann! Hann er algjört krútt, stór og flottur. Við fengum líka svona flottan strák þann 16. maí sl., álíka hárprúður og stór 4475g og 52cm. Hann hefur fengið nafnið Egill Þorri.
Kannski við rekumst á ykkur í sumar og frændurnir hittist.

kv. Elín Jórunn

Hló aðeins með sjálfri mér þegar ég las um kerru dilemmunna þína. Var í sömu sporum!

Nafnlaus sagði...

Æji hvað maður er sætur ! :)
Til hamingju með hann, algjör draumur.
Hafið það gott í íslenska sumrinu ;)
Kveðja Ásta