mánudagur, júní 16, 2008

það var æði að hafa Guðrúnu mína til að passa mig....hugsaði rosalega vel um okkur, var á fullu") miðað við varamann var hún eiginlega eins og 2 menn")..... nú má lilli alveg koma, ekki það að ég haldi að hann sé á leiðinni, virðist hafa það fínt og hafa nóg pláss...brjálað mjak í gangi hjá honum amk...hann á að koma á fös...mér skilst að þeir setji mann af stað 10dögum eftir áætlaðan dag...svo það er þá í síðasta lagi 30.júní...vona að það komi ekki til þess, djóka hvað hríðarnar eru miklu harðari þannig...
bitte au naturel child 3!

3 ummæli:

Nafnlaus sagði...

Var á fullu?? veit ekki alveg með það, en þetta var allavega alveg einstaklega skemmtileg helgi og get ég ekki beðið eftir að koma aftur. Gangi ykkur vel næstu daga.

kv Varamaðurinn

Nafnlaus sagði...

hugsum til þín héðan fra´vesterbro.
hlakka mikið til að heyra fréttirnar að lilli ( Huldar Siffi ) sé mættur í heiminn.

kossar

hs

Svala sagði...

hehe...töff nafn")

hlökkum til að fá þig aftur varamaður")