sunnudagur, ágúst 24, 2008

jæja krakkar mínir, þá er maður mættur heim til að taka á móti hetjunum...missi sko ekki af þessu...æðislegt að koma heim með medalíu, ég veit það er létt að segja það eftirá en ég var viss um medalíu allan tímann....fer sko beint upp á vegg í stofunni, helst undir ljóskastara")

5 ummæli:

Unknown sagði...

innilega til hamingju með manninn.. alveg ótrúlega flott hjá þeim..
kv
ingibjörg

Nafnlaus sagði...

þú mátt endilega knúsa Robba frá okkur fjölskyldunni við Enghaveplads :)

hulda sif og co

Nafnlaus sagði...

Til hamingju með Robba :) Frábær árangur.

Nafnlaus sagði...

Til hamingju með kallinn. Hann stóð sig hreint út sagt frábærlega.. mátt svo alveg bjalla í mig á meðan þú ert hérna á klakanum..
Kn+us Kristín

Nafnlaus sagði...

Hæ hæ!
Frábært að kallinn sé kominn heim :-) Stelpurnar hljóta að hafa verið ánægðar að sjá hann loksins. Ég er að byrja í prjónaklúbbi annað kvöld, veivei, er búin að sakna prjónaklúbbsins okkar mikið...Vonandi getum við hist einhvern tímann þegar við verðum allar á klakanum. Er að tapa mér núna á þessari heimasíðu: http://www.garnstudio.com

knus annapanna