ómg...ótrúlegt að við séum komin í úrslitaleikinn!!!...eða, nei, tek það til baka, finnst það ekkert ótrúlegt, við erum með svo gott lið,þó danirnir amk tali mikið um að okkur vanti breidd í hópinn...þurfum greinilega ekki á henni að halda") æðislegt að horfa á kallana fagna, og gummgumm alveg klökkann litla krúttið...nú er það bara gullið...getum alveg unnið frakkana, burstuðum þá á HM...spiluðu ekkert sérstaklega sannfærandi í dag á móti króötum....en uanset, þá er forsetinn búinn að lofa þjóðhátíð...kallinn á að koma heim mið morgun...ætli það verði þá ekki eitthvað seinna...maður verður nú að fá að njóta þess að vera í hetjuliðinu")
4 ummæli:
þetta er svo frábært og gaman !
ég get ekki beðið eftir þessum leik, er að spá í að leggjast bara undir sæng þangað til á sunnudagsmorgun.
koss til ykkar
vá þetta var snilld, hreinasta snilld....til hamingju með manninn...ísland er án efa stórasta land í heimi eins og Dorrit orðaði það svo skemmtilega.
knúsaðu liðið frá mér.
kv Gveð
Þetta er töff:
http://www.nytimes.com/indexes/2008/08/23/pageone/scan/index.html
Hæ hæ! Já við bíðum ekkert smá spennt eftir leiknum eins og allir :-) Þetta er ekkert eðlilega flott hjá þeim. Danirnir eru ekkert smá svekktir... Það var nú bara að líða yfir Gumma gumm þarna í fagnaðarlátunum eftir Spánarleikinn.
Áfram Ísland - áfram Róbert - áfram Ísland!!!!!!!!!!!! Við ætlum að horfa í fyrramálið í Haukahöllinni Ásvöllum, mæta þar kl. 7.15 og kaffi og bakkelsi í boði Hafnarfjarðarbæjar.
Góða nótt mín kæra og kysstu krakkana frá mér - knus Anna
Skrifa ummæli