mánudagur, september 08, 2008

eins og ég var búin að spá þá er BRITNEY BACK!! ÓGSL FLOTT!! fékk fullt af verðlaunum, enda ógsl góður diskurinn hennar...þarf ekkert á Timbaland og Justin að halda..vona samt að hún geri einn slagara eða svo með þeim...

2 ummæli:

Guðrún Birna sagði...

Þokkalega flott er hún stelpan. Ég næstum grét þegar ég sá þetta videó....

Kær kveðja til Köln.

Ásta Sóllilja (Sólin) sagði...

Hahahah... Guðrún Birna! Þú ert snilli!

Flott er hún samt og dugleg að læra línuna sína svona vel. :-)