mánudagur, september 15, 2008
komin með miða á Stevie Wonder...Kanye West næstur á dagskrá...ég veit ég er alltaf að monta mig af þessu endalausa tónleikastandi á mér...en, kræst, djóka með að vera heppin að búa hérna, á svæði sem allir heimsækja og halda gigg!! snilld") bíð enn eftir MUSE og vona að Britney mín mæti líka, sá hana í köben, ekkert spes þá, pre babys og allt samt...var bara eitthvað þreytt þá greyið...og alltaf til í SOAD reunion...svo langar mann náttl á JACKSON, mér er sama þó hann sé í hjólastól eða öndunarvél, mæti! annað er ég eiginlega búin með....amk af núlifandi spennandi artistum...reyndar væri ég til í DIÖNU KRALL í litlu góðu krádi og Paul Potts kemur víst hingað líka í haust...sé til...ætti kannsi að fara að einbeita mér að annarri menningu en músík, aðeins að víkka sjóndeildarhringinn...og minnka útgjöld")
5 ummæli:
stevie wonder og kanye west .... svo taka við diana krall og paul potts ????
ertu nokkuð að missa vitið þarna í köln sveilin mín ?
hs
hehe....hef alltaf þótt með spes tónlistarsmekk...altsaa..margar stefnur eða!?
Bíddu en hvað með drottninguna: Madonnu???? Hún er í nágrenni við þig í sept. og okt. held ég! :-)
knus annapanna
búin að sjá hana")
hehehe ja´svoldið speees ;)
luv
hs
Skrifa ummæli