miðvikudagur, desember 17, 2008

SÆLL....unaður að komast loksins á Woody Allen mynd...menningarleg fullnæging er það sem lysir liðan minni best eftir að eg fór á Vicky, Christina Barcelona með kallinum og hinum manninum í lífi mínu, Stulla...RUGL góð mynd!!
Ég man þá tíð þegar ég var yngri og dæmdi fólk af því hvort það fílaði Woody eða ekki...how shallow of me it was...verð samt að viðurkenna að ég geri það pínu enn, amk þannig að ég er vissari um að mér muni líka við viðkomandi manneskju ef hún fílar Woody...undantekningin frá DÓMI mínum,hefur alltaf verið Magnea mín, sem sagði mér hreint út sagt að hún teldi sig ekki nógu gáfaða til að ná Woody(náði því aldrei hvað hún meinti með því) og fílaði hann þess vegna ekki....með strakana sem reyndu við mig þa það var þannig að ég talaði ei við þa aftur ef þeir hötuðu woody, gaf þeim sjens ef þeir voru neutral....það var einmitt það sem minn maður þottist vera...komst að því gær eftir myndina að þetta var fyrsta woody myndin hans!! hafði logið að mér í öll þessi ár...þoldi ekki kallinn út af þessu með stjúpdótturina, sem mér finnst totally irrelevant þegar kemur að myndum snillingsins...(og btw vinsamlegast sleppið því að kommenta ef þið ætlið að dissa kallinn eitthvað fyrir það...)

Engin ummæli: