laugardagur, janúar 24, 2009

ég er alveg í sjokki...hef sjaldan heyrt jafn ógeðslega frétt og af þessum morðóða manni sem réðst inn á leikskólann í belgíu...ekki það að annar eins viðbjóður gerist ekki daglega í palesínu, því miður...sárt að segja það en þetta er aðeins of nærri manni...

1 ummæli:

Nafnlaus sagði...

virkilega ógeðslegt!
ég átti rosalega erfitt með að horfa á fréttina....
hs