föstudagur, febrúar 06, 2009

þið verðið að sjá þættina "it's always sunny in Philadelphia" !! þvílíkur húmor...ef þið hafið gaman af KLOVN, þá er þetta alveg málið..þau ganga meira að segja aðeins lengra, fara yfir strikið...stundum aðeins of langt (mér misbauð í einum þættinum), samt snilld!

2 ummæli:

Ally sagði...

Hehehe algjör snilld!
Charlie wants abortion og Charlie got molested eru uppáhalds þættirnir mínir. Get hlegið endalaust!

Ljónshjarta sagði...

Mæli líka með Retarded policeman á jútjúb.