föstudagur, september 25, 2009

maður er að verða helvíti yfþreyttur á þessum lestri hérna heima...það eru samt 2 mánuðir í próf...úff! þó það sé frekar leiðó að vera svona einn að læra og enginn til að tala við um efnið og hlýða sér yfir þá eru kostirnir ansi margir við það að læra heima....sérstaklega þegar maður er alveg að sofna ofan í bækurnar..það sem hægt er að gera(ég geri) er:
knúsa kids
þrífa vask
prjóna 1stk hálsvermi
sníða hálfa flík
sauma hálfa flík
setja í vél
fara í ræktina
fara út að hlaupa
baka
fá sér gott kaffi úr alvöru vél!
knúsa kall
skipa fyrir")
byrja að elda kvöldmat
og ég veit ekki hvað...

það sem hægt er að gera í pásum þegar maður er að lesa á læsesal er ekki margt annað en að fara yfir efnið og tjatta eitthvað ómerkilegt, jú kannski byrja að reykja eða fá sér kaffi...miklu betra að vera heima")

2 ummæli:

Ally sagði...

Þú drakkst ekki kaffi þegar við bjuggum á görðunum er það?

Unknown sagði...

neibb...er búin að drekka kaffi í kannski tæp 2 ár...en bara eðal kaffi, kaffihúsa kaffi, ekki uppáhellt...alls ekki næturvaktaspítalakaffi! frekar þá sígó")