fimmtudagur, nóvember 10, 2011

er maður að fara sveittur í röðina fyrir þessar leggings þarna til vinstri? langar ýkt í þær og aðrar líka...respecti kris fyrir að hafa olnbogað þig í gegnum brjálaðar kellur og keypt fyrir mig LANVIN kjólinn og skóna og hálsmenið í fyrra, takk elsku vinkona!!verð í kjólnum ÖLL þessi jól, ég lofa!

5 ummæli:

Nafnlaus sagði...

getur þú ekki bara verið sveitt á netinu í staðinn....kemur þetta ekki þangað líka?
kv
Sigrún Dögg

Nafnlaus sagði...

Já og þú ert að fara að kippa einum fyrir mig í leiðinni!!
Knús Magnum

Svala sagði...

einhverjar mega reglur, maður má bara taka 1 týpu í 1 stærð...svo er ég svo rugluð, missi örugglega af þessu, man ekki hálft hvaða dato er dag frá degi!

Nafnlaus sagði...

Ást! þetta var verslunarferð lífs míns! ;)
Er að reyna að sætta mig við að ég nái ekkert af versage draslinu á morgun... get ekki gert þetta 2 ár í röð! Fer kannski eftir hádegið og sé hvort það séu einhverjar leyfar...læt þig vita ;)
....en þú verður stórfengleg í bleika kjólnum öll jólin :)
k

Svala sagði...

Takk skat,vonandi nàðirðu hálfu dressi") ég náði öllum leggingsunum